Hvað er nýtt

Á tannlæknastofunni hefur verið boðið upp á sérstök gleraugu til þess að horfa bíómyndir, teiknimyndir eða þætti meðan á heimsókn stendur.  Gott til þess að dreifa huganum að einhverju öðru en tönnum og líður tíminn mun hraðar þegar gleraugun eru notuð.

Square

Tannlæknaþjónusta

arrow

Hafðu samband

Tannlæknastofa

Heilartennur.is

Faxafeni 5

108 Reykjavík

Iceland

Sími: +354 588 1688

Netfang: [email protected]

www.facebook.com/heilartennur

social_facebook_box_blue

Hvað er nýtt

Sjónvarpsgleraugu.

Við erum Trios ready! Við notum margverðlaunaðan búnað frá danska fyrirtækinu 3Shape til að taka stafræn mát og afsteypur af tönnum.  Ekki lengur þörf á mátefnum til að taka afsteypur heldur eru tennur afritaðar með Trios-skanna sem er þrívíddartækni eins og hún gerist best.  

Stafrænar máttökur

 

2019

356056-400x300 3Shape-TRIOS-Ready-Logo

Invisalign Go

 

Tannréttingameðferð án teina!  Glærir gómar sem færa tennur í betri stöðu, vernda þannig tennurnar gegn sliti og öldrunaráhrifum.  

april_27-6 wireless