Á tannlæknastofunni hefur verið boðið upp á sérstök gleraugu til þess að horfa bíómyndir, teiknimyndir eða þætti meðan á heimsókn stendur. Gott til þess að dreifa huganum að einhverju öðru en tönnum og líður tíminn mun hraðar þegar gleraugun eru notuð.
Hvað er nýtt
Sjónvarpsgleraugu.
Við erum Trios ready! Við notum margverðlaunaðan búnað frá danska fyrirtækinu 3Shape til að taka stafræn mát og afsteypur af tönnum. Ekki lengur þörf á mátefnum til að taka afsteypur heldur eru tennur afritaðar með Trios-skanna sem er þrívíddartækni eins og hún gerist best.
Stafrænar máttökur
2019
Invisalign Go
Tannréttingameðferð án teina! Glærir gómar sem færa tennur í betri stöðu, vernda þannig tennurnar gegn sliti og öldrunaráhrifum.