Um okkur

Tannlæknastofan Heilartennur.is var stofnuð af Sigurði Benediktssyni tannlækni og hefur stofan verið starfrækt í Faxafeni 5 frá árinu 1997. 

Á stofunni starfa 4 tannlæknar og 3 tanntæknar. Tannsmiðurinn Ríkharður Flemming Jensen starfar einnig í sama húsnæði undir nafninu RFJ Tennur og er því góð samvinna milli tannsmiðs og tannlækna stofunnar. 

Notuð eru nýjustu efni og aðferðir í tannlækningum og kappkostum við okkur um að veita persónulega þjónustu.

Við erum Trios ready! Við notum margverðlaunaðan búnað frá danska fyrirtækinu 3Shape við stafrænar máttökur og afsteypur af tönnum. Ekki lengur er þörf á mátefnum til að taka afsteypur heldur eru tennur afritaðar með Trios-skanna sem er þrívíddartækni eins og hún gerist best. 

Starfsfólk

Andrea Alda Björnsdóttir

Andrea Alda Björnsdóttir

Aðstoðarmaður tannlækna

Harpa Sigurbjörnsdóttir

Harpa Sigurbjörnsdóttir

Tanntæknir og sjúkraliði

Hér erum við