Við erum aðilar að samningi við Sjúkratryggingar Íslands fyrir bæði börn, öryrkja og aldraða.  

Börn: Greiða aðeins einu sinni á 12 mánaða fresti 3.500kr.

Aldraðir og öryrkjar:  Greiða 25% af gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands. Nema af föstum tanngervum en þá er 139.196 króna styrkur upp í meðferðina á 12 mánaða tímabili.

Verð gilda fyrir alla aðra en ofangreinda hópa.

MeðferðVerð í kr.
Skoðun, ein tímaeining.8.600
Skoðun, tvær röntgenmyndir og tannhreinsun.27.800
Tannröntgenmynd5.300
Deyfing4.400
Flúorlökkun – báðir gómar12.319
Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn10.000
Ljóshert plastfylling, einn flötur26.400
Ljóshert plastfylling , tveir fletir31.800
Ljóshert plastfylling, þrír fletir34.900
Gúmmídúkur, ein til þrjár tennur2.750
Rótarholsaðgerð, úthreinsun, einn gangur30.000
Rótarholsaðgerð, rótfylling, þrír gangar44.800
Tannsteinn, tannsýkla og litur fjarlægður af tönnum, hvor gómur8.600
Tannúrdráttur-venjulegur34.800
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð46.400
Postulínsheilkróna á forjaxl, tannsmíði innifalin206.400
Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða, tannsmíði innifalin504.700
Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar55.900
Verðskrá frá 1. jan 2025